Hrafn Jónsson (krummi)

Hrafn Hólmfríðarson Jónsson (Krummi) er ljósmyndari sem býr og starfar í Vesturbænum og útskrifaðist
úr Ljósmyndaskólanum í janúar 2021. Krummi hrasaði inn á skapandi farveg þegar hann kynntist
ljósmyndun og hefur í samfleyti við miðilinn séð sér fært um að taka fötlun sína í sátt og einblína á frjóa
tilveru.

Í júní 2021 var Krumma boðið að sýna á Copenhagen Photo Festival og tilnefndur af þeim í Futures
Photography samtökin.