Hafdís Helgadóttir

Fædd á Patreksfirði, býr og starfar í Reykjavík. Brautskráðist frá málaradeild
Myndlista- og handíðaskóla Íslands og lauk mastersgráðu MFA frá fjöltæknideild
Listaakademíunnar (Kuvataideakatemia) í Helsinki, Finnlandi árið 1996. Hefur unnið
með ólíka miðla s.s. video, teikningu, ljósmyndir, innsetningar og málverk og hefur
sýnt verk hér á landi m.a. í Listasafni Íslands, Nýlistasafninu, Norræna húsinu,
Listasafni Árnesinga (á Selfossi), Landsbókasafni Íslands-Kvennasögusafni og
erlendis; Í Finnlandi, Færeyjum, Grænlandi, Þýskalandi og Marokkó. Hefur unnið og
dvalið á listavinnustofum erlendis;