Fríða Katrín Bessadótti

Fríða Katrín Bessadóttir er fædd árið 1998 og lauk námi við Listaháskóla Íslands vorið 2021. Hún hefur unnið mikið með leikræna gjörninga þar sem hún blandar saman sögusögnum og skáldskap og nýtir oft málverk sem einsskonar sviðsmynd.