Elín Edda Árnadóttir

Eftir nám í grafíkdeild Myndlista-og handíðaskóla Íslands lá leiðin til London, þar sem Elín Edda lauk þriggja ára námi frá Leikhúsdeild Wimbledon School of Arts. Ferillinn spannar yfir allt að 40 uppsetningum frá árini 1992-2020. Ferilsafnið telur mikið magn af teikningum frá sýningum sem tengjast fjölbreyttum sviðsverkum eftir leikritahöfunda, sem og samstarf við helstu danshöfunda í Evrópu. Myndlistarsýningar Elínar Eddu ná yfir tímabilið frá 1996 til 2021.