Edda Jónsdóttir

EDDA JÓNSDÓTTIR f.1942 útskrifast úr MHÍ 1976 Rikjsakademie Amsterdam1977
vann sem listamaður með eigin vinnustofu þar til hún opnaði i8 gallerí 1995.
Sýndi ekkert sjálf fyrr en eftir að hú hætti alfarið að vinna við galleríið.
Sýndi sínar fyrstu sýningar eftir langt hlé í Mokka og Ásmundarsal Febrúar 2021
Er að vinna að undirbúningi sýningar síðar á árinu í Hverfisgallerí.