Diljá Þorvaldsdottir

Diljá Þorvaldsdóttir (f.1989) stundaði nám við Myndlistaskóla Reykjavíkur og Listaháskóla Íslands í grafískri hönnun. Hún útskrifaðist með gráðu úr myndlist frá LHÍ vorið 2021. Verk hennar fjalla um minnið og skil á milli þess hugræna og raunveruleikans. Hún býr og vinnur í Reykjavík.