Bjarni Þór Pétursson

Bjarni Þór Pétursson (f.1979) lauk MFA gráðu frá Listaháskólanum í Malmö árið 2013 og BA námi frá Listaháskóla Íslands árið 2011.
Verk Bjarna hverfast um tóm sýndarveruleikans í manngerðri náttúru. Bjarni býr og starfar í Helsingborg og Reykjavík.