Berglind Jóna Hlynsdóttir

Berglind starfaði sem ljósmyndari fram að árinu 2003, lauk B.A. í myndlist, LHÍ 2006, M.A. í myndlist 2010, Valand School of Fine Art, diploma í listkennslufræði 2020, LHÍ. Hlaut 2 ára styrk til framhaldsnáms úr sjóði Guðmundu Andrésdóttur í umsjón Listasafns Íslands og MA útskriftastyrk úr sjóði Greta Munthe Sandbergs. Hún hefur hlotið fjöldann allan af styrkjum og viðurkenningum fyrir verk sín m.a. alþjóðlega vinnustofu- og sýningarstyrki, Ferða- og framleiðslustyrki frá KÍM, Muggi, Myndlistarsjóði, Tónlistarsjóði og Menningarnótt auk Listamannalauna. sjá CV https://issuu.com/berglindjona/