Ásmundur Ásmundsson

Ásmundur Ásmundsson útskrifaðist úr fjöltæknideild Myndlista og handíðaskóla Íslands árið 1993 og er með
meistaragráðu frá School of Visual Arts í New York. Hann hefur haldið rúmlega tuttugu einkasýningar, tekið þátt í yfir
sextíu samsýningum og framið um sjötíu gjörninga. Ásmundur vinnur með ýmsa miðla í sinni listsköpun og er með
víðtækt sérsvið.Hann býr í Osló