Ásgrímur Þórhallsson

Ásgrímur (1984) vinnur í teikningum sínum með texta og hugmyndir um hvenær hann hættir að vera verkfæri til þess að koma upplýsingum til skila og verður einungis teikning af texta.