Árni Már Erlingsson

Árni Már Erlingsson (f. 1984) býr og starfar í Reykjavík. Á árunum 2008-2011 var hann í námi við Ljósmyndaskóla Íslands. Hann hefur haldið nokkrar einkasýningar hér á Íslandi meðal annars í Lost Horse og Listamönnum þá hefur hann einnig tekið þátt í all mörgum samsýningum bæði hér heima og erlendis. Ferill Árna hófst í götulist á yngri árum og hefur hann komið að vegglistaverkum víðsvegar um landið. Í verkum hans má sjá endurspeglun á hinni íslensku nátturu, þá helst hefur hann verið hugfanginn af sjónum í öllu hans veldi síðustu ár. Ásamt þessu hefur hann skapað sér sýna eigin formfræði sem