Arngrímur Sigurðsson

Arngrímur býr og starfar í Borg í Grímsnesi. Hann útskrifaðist frá Listaháskólanum 2014 og með MFA frá New York Academy of Art 2019. Hann vinnur jöfnum höndum við málverk og skúlptúra og hefur tekið þátt í sýningum bæði hér heima og erlendis.