Anna Hrund, Ragnheiður & Steinunn

Ljósmyndaverk sem unnin voru í aðdraganda sýning­arinnar Feigðarós – Dreamfields, sem opnaði í Kling & Bang 22. maí 2021. Verkin eru efnistilraunir sem settar voru í óvænt samhengi en á bak við þau standa þær Anna Hrund Másdóttir, Ragnheiður Káradóttir og Steinunn Önnudóttir. 

Anna Hrund er með fleiri verk til sölu á jólasýningu Ásmundarsalar, nánar hér.