Álfheiður Ólafsdóttir

Álfheiður Ólafsdóttir útskrifaðist frá MHI 1990 hún á að baki margar listsýningar og samsýningar. Í myndlistinni nýtur hún sín best í ævintýraveröld og þjóðtrú og lífið sjálft hvað það færir okkur og tekur frá okkur.
Álfheiður er félagsmaður í Myndlistafélagi Árnesinga og Grósku, myndlistafélagi Garðabæjar. Hún rekur einnig Gallerý Grástein Skólavörðustíg 4 ásamt völdum listamönnum.